Beikonsósa


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5059

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Beikonsósa.

200 grömm sveppaostur eða piparostur
3 desilítrar vatn
4 sneiðar beikon, smátt skorið
1 teskeið kjúklingakraftur
2-4 desilítrar nýmjólk eða rjómi
Sósujafnari

Aðferð fyrir Beikonsósa:

Vatnið hitað í potti ásamt ostinum og kjúklingakraftinum, þetta látið sjóða þar til allur osturinn er uppleystur, smátt skorið beikon þá sett út í og látið sjóða í cirka 5 mínútur. Mjólkin eða rjóminn settur út í og þykkt með sósujafnara.



þessari uppskrift að Beikonsósa er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Beikonsósa
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Sósur  >  Beikonsósa