BBQ kjúklingurÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 14170 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að BBQ kjúklingur. 50 grömm matarolía 50 grömm púðursykur 1 desilítri sojaolía 2 desilítrar barbequesósa 1 desilítri apríkósusulta 1-2 desilítrar rjómi Slatti af kjúklingabitum Aðferð fyrir BBQ kjúklingur: Blandið öllu hráefni í sósuna saman og setjið í eldfast mót ásamt kjúklingabitunum. Setjið í ofn í 200 gráðu hita, í 40 mínútur. Gott með hrísgrjónum, salati og brauði. þessari uppskrift að BBQ kjúklingur er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|