BaunabuffÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 6167 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Baunabuff. 1/2 dós grænar baunir 1 bolli haframjöl 2 teskeiðar hakkaður laukur 2 teskeiðar ger 1 bolli hveiti 2 súputenginar Vatn Aðferð fyrir Baunabuff: Laukur, baunir og haframjöl hakkað saman. Setjið hveiti og ger útí. Leysið súputeningana upp í vatni og notið til að þynna deigið. Formið deigið í buff og steikið þangað til þau verða brún. Búið til sósu á pönnunni, evt. brúna sósu. Setjið buffin aftur á pönnuna og hitið (ekki sjóða!). þessari uppskrift að Baunabuff er bætt við af Birgitta Hrönn Jónsdóttir þann 10.03.09. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|