Bananaterta


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 17283

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Bananaterta.

4 egg
1 bolli sykur
1/2 bolli hveiti
2 matskeið kakó
1 teskeið lyftiduft

Fylling:
100 grömm smjör
70 grömm flórsykur
4 stappaðir bananar

Krem:
100 grömm smjör
100 grömm flórsykur
150 grömm suðusúkkulaði
1 egg
Vanilludropar


Aðferð fyrir Bananaterta:

Botnar:
Þeyta egg og sykur vel saman, bæta síðan þurrefnunum saman við. Bakist í tveimur vel smurðum tertumótum við 180-200 gráður.

Fylling:
Smjör og flórsykur hrært vel saman. Bananarnir settir síðast í, það er mikið atriði annars verður fyllingin allt of þunn.

Krem:
Þeyta smjör, sykur og egg vel saman. Súkkulaðið brætt og bætt út í. Kremið er sett volgt á kökuna.


þessari uppskrift að Bananaterta er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 12.12.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Bananaterta
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Kökur  >  Bananaterta