BananamuffinsÁrstíð: Allt árið - Fyrir: 12 - Fitusnautt: Nei - Slög: 18001 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Bananamuffins. 2 egg 1 1/2 desilíter sykur 1 desilíter síróp 1 desilíter sýrður rjómi 5 desilítrar hveiti 1 matskeið lyftiduft 75 gröm smjör 2 stórir bananar 75 gröm suðusúkkulaði Aðferð fyrir Bananamuffins: Þeytið egg, sykur og síróp saman í létta blöndu. Bætið sýrðum rjóma útí, hrærið og sigtið hveiti og lyftidufti í. Hrærið smjör, bananabitum og súkkulaðibitum í deigið. Setjið í cirka 12 form og bakið í 20 mínútur við 200 gráður. þessari uppskrift að Bananamuffins er bætt við af Sylvíu Rós þann 16.08.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|