Banana-tortillaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 4550 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Banana-tortilla. 1 tortillakaka 1 matskeið rjómaostur eða mascarponestur 1 matskeið rifsberjahlaup eða önnur sulta 2 matskeiðar rúsínur (má sleppa) 1 banani Aðferð fyrir Banana-tortilla: Smyrjið ostinum á tortillakökuna og smyrjið svo sultunni þar yfir. Dreifið rúsínunum yfir. Leggið banana út á brún kökunnar og vefjið hana upp. þessari uppskrift að Banana-tortilla er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 13.01.08. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|