Bakað sellerí


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 4812

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Bakað sellerí.

1 sellerí
2 matskeiðar olífuolía
2 matskeiðar sítrónusafi
Tímían
Rósmarín
Dill
Salt
1 matskeið möndlur
2 matskeiðar sætar grænar baunir


Aðferð fyrir Bakað sellerí:

Skerið selleríið í þunnar stangir, eins og franskar kartöflur. Leggjið stangirnar í eldfast mót. Blandið olíu, sítrónusafa og kryddi saman. Hellið blöndunni yfir selleríið og stráið möndlunum yfir. Bakið við 170 gráður í cirka klukkustund. Hellið baununum í fatið og bakið þær með síðustu 5 mínúturnar.

þessari uppskrift að Bakað sellerí er bætt við af Sylvíu Rós þann 27.02.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Bakað sellerí
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Meðlæti  >  Bakað sellerí