Ávextir og ber


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3220

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ávextir og ber.

Ávextir og ber eftir smekk.
Hrásykur
Korn úr einni vanillustöng
Þeyttur rjómi

Aðferð fyrir Ávextir og ber:

Skerið allskonar ávexti og ber í bita. Setjið í eldfast mót. Setjið hrásykur og kornin innan úr vanillustöng í matvinnsluvél. Látið vélina ganga góða stund. Sáldrið rausnarlega yfir ávextina. Bakið þar til orðið mjúkt og girnilegt. Berið fram með þeyttum rjóma.


þessari uppskrift að Ávextir og ber er bætt við af Sylvíu Rós þann 22.06.10.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Ávextir og ber
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Eftirréttir  >  Ávextir og ber