Ávaxta eftirrétturÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 3869 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Ávaxta eftirréttur. Botn: 1 bolli þurrkaðar aprikósur 1 bolli gráfíkjur 1 bolli steinlausar döðlur 1 bolli steinlausar sveskjur Fylling: Ávextir að eigin vali Kókosmjöl Aðferð fyrir Ávaxta eftirréttur: Setjið öll hráefnin í botninn á potti með smá vatni og hitið að suðu. Setjið þetta svo í hrærivél og maukið þetta. Setjið blönduna í eldfast mót og stráið kókosmjöli yfir. Brytjið svo ávexti að eigin vali yfir og berið fram með ís. þessari uppskrift að Ávaxta eftirréttur er bætt við af Sylvíu Rós þann 01.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|