Auðveldir afgangar


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 5198

Senda með tölvupóstPrenta út

Smelltu hér til að sjá stærri mynd

Rosalega auðveldur og fljótlegur réttur.
Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Auðveldir afgangar.

Hamborgarahryggur
Kokteilpylsur
Tómatpúrra
Rjómi
Grænar baunir
Sveppir
Paprika
Ostur




Aðferð fyrir Auðveldir afgangar:

Skerið hamborgarahrygginn í sneiðar og leggjið hann í eldfast mót. Stráið kokteilpylsunum yfir. Saxið grænmetið og stráið því yfir, ásamt grænu baununum. Hrærið tómatpúrru og rjóma saman og hellið því yfir allt saman. Stráið osti yfir. Hitið í ofni, við 200 gráður, þar til osturinn er gullinn.

Magn hráefnana fer eftir fjölda manns og það er hægt að nota hvaða grænmeti sem er. Notið bara það sem til er í ísskápnum.

þessari uppskrift að Auðveldir afgangar er bætt við af Sylvíu Rós þann 02.04.08.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Auðveldir afgangar
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Auðveldar uppskriftir  >  Auðveldir afgangar