Auðveld eplakakaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Nei - Slög: 9646 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Auðveld eplakaka. 150 grömm hveiti 150 grömm sykur 150 grömm smjörvi 4 gul epli Kanel Fyrir mótið: 2-3 matskeiðar af sykri Smjör Aðferð fyrir Auðveld eplakaka: Takið 23 cm form og smyrjið það að innan og stráið sykri yfir. Hnoðið hveiti, sykur og smjörva lauslega saman. Skerið eplin í bita og setjið í botninn á forminu. Stráið kanel yfir. Dreifið deiginu yfir og bakið við 180 gráður, í 40 mínútur. Berið fram með þeyttum rjóma eða ís. þessari uppskrift að Auðveld eplakaka er bætt við af Sylvíu Rós þann 23.06.10. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|