AspassúpaÁrstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 6769 Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Aspassúpa. 4 brauðsneiðar (croutoner) 1 kíló aspas 1 matskeið kerfill ¼ teskeið sykur 1 líter kjötkraftur / grænmetiskraftur Nýmalaður pipar Aðferð fyrir Aspassúpa: Skerið brauðsneiðarnar í croutoner (eða kaupið tilbúna croutoner). Skolið aspasinn og brjótið trénaða enda af. Skerið þá í sæmilega bita og sjóðið þá í 10-15 mínútur. Sjóðið kjötkraftinn. Látið drjúpa af aspasinum á viskustykki. Skellið þeim í heita súpuskál og hellið kjötkrafinum yfir. Stráið kerfili yfir og berið fram með croutoner. þessari uppskrift að Aspassúpa er bætt við af Sylvíu Rós þann 24.10.07. Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 37 áskrifendur.
|