Prime Ribs


Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 3153

Senda með tölvupóstPrenta út

Hráefni:

Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Prime Ribs.

250 gramma ungnauta Prime Ribs steik á mann

Aðferð fyrir Prime Ribs:

Mikilvægt er að taka kjötið úr ísskápnum 2-3 klukkustundir fyrir eldun þannig að það hafi náð stofuhita í miðju. Steikurnar eru steiktar á heitri pönnu í 1-2 mínútur á hvorri hlið, síðan eru þær kryddaðar með salti og pipar og settar inn í 110 gráðu heitan ofn í cirka 30 mínútur. Eða þar til kjarnahiti hefur náð 58 gráðum. Kjötið er þá tekið úr ofninum og látið standa í 3-5 mínútur áður en það er borið fram. Gott er að bera ungnauta Prime Rips steikurnar fram með bökuðum kartöflum, létt steiktu grænmeti og kaldri eða heitri sveppasósu.

þessari uppskrift að Prime Ribs er bætt við af Elinborgu þann 13.10.07.

Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun
Uppskriftir vikunnar

Fáðu vikulegt fréttabréf:
Fréttabréf með uppskriftum vikunnar
Skrá Afskrá
Nú eru 37 áskrifendur.


Veftré | RSS | © HEPHEY 2002 - 2008

Prime Ribs
Hér ert þú  :   Uppskriftir  >  Matur  >  Nautakjöt  >  Prime Ribs