Fljótlegur humarréttur![]() Árstíð: Allt árið - Fyrir: N/A - Fitusnautt: Já - Slög: 18483 ![]() ![]() ![]() ![]() Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Fljótlegur humarréttur. 1-2 kíló humar Pipar Aromat Meðlæti: Kryddsmjör Ristað brauð Hrásalat Sinnepssósa Harðsoðin egg ![]() Aðferð fyrir Fljótlegur humarréttur: Humarinn er soðinn í saltvatni í nokkrar mínútur svo að hægt er að losa skelina. Því næst er hann kryddaður með pipar og aromati. Steiktur á pönnu í 3-4 mínútur og borinn fram með kryddsmjöri, ristuðu brauði, hrásalati, sinnepsósu og harðsoðnum eggjum. þessari uppskrift að Fljótlegur humarréttur er bætt við af Elinborgu Baldvinsdóttur þann 02.01.08. ![]() Sendu inn þínar uppskriftir og þú átt möguleika á að vinna glæsileg verðlaun |
Uppskriftir vikunnar
![]()
Fáðu vikulegt fréttabréf:
Nú eru 38 áskrifendur.
|